A A A
Veftré
Valmynd Greinar/Pistlar Tenglar

Óskum eftir ķbśš til leigu

Óskum eftir notarlegu hśsnęši
Óskum eftir notarlegu hśsnęši

Síðan fyrsti sjálfshjálparhópurinn fór af stað í byrjun árs 2006 höfum við verið að hittast hér og þar. Við höfum fengið afnot af bæði Ráðgjafa og nuddsetrinu sem og Rauða krossinum þegar húsnæðið er ekki í notkun. Þegar hvorugt er laust hittumst við í heimahúsi.

Til þess að geta byrjað með fleiri hópa og einstaklingsviðtöl þurfum við samt sem áður á eigin húsnæði að halda sem við höfum aðgang að hvenær sem er. Því leitum við til ykkar þarna úti eftir leiguhúsnæði sem laust er sem fyrst. Húsnæðið þarf alls ekki að vera stórt en verður að vera notarlegt og búa yfr góðum anda. 1-2 herbergja íbúð kæmi sér mjög vel t.d. Endilega hafið samband við okkur í síma 846-8846.

Eldri fréttir
Į döfinni Tenglar
Vefumsjón