A A A
Veftré
Valmynd Greinar/Pistlar Tenglar

„Ég žori aš vera til“ - upplifun žolenda kynferšisofbeldis af Sólstöfum

„Grein þessi er byggð á rannsókn sem gerð var í tengslum við lokaverkefni í meistaranámi til starfsréttinda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands (Kristrún Helga Ólafsdóttir, 2012). Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort og hvernig starfsemi Sólstafa á Ísafirði, sjálfshjálparsamtaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis og aðstandendur þeirra, hefur nýst þeim sem þangað hafa leitað. Þá var einnig kannað hvort tilurð samtakanna í heimabyggð hafi reynst viðkomandi hvatning til að leita sér aðstoðar, í stað þess að þurfa að leita til systursamtaka á höfuðborgarsvæðinu, með  tilheyrandi fyrirhöfn og fjárútlátum. Í þessari grein er fjallað sérstaklega um mikilvægi þess að félagasamtök líkt og Sólstafir njóti reglulegra opinberra fjárframlaga til þess að geta starfað og veitt þolendum kynferðisofbeldis þjónustu, þeim að kostnaðarlausu“

Greinina má lesa hér

Eldri fréttir
Į döfinni Tenglar
Vefumsjón